Fréttir2022-08-29T17:37:40+00:00
2803, 2022

Héðinn hlýtur jafnlaunavottunina

Héðinn hlýtur jafnlaunavottunina Nýverið hlaut Héðinn jafnlaunavottun frá Jafnréttisstofu. Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði. Jafnlaunastefna Héðins er órjúfanlegur hluti af launastefnu og gildir fyrir alla starfsmenn félagsins. „Við erum einstaklega ánægð og stolt af því að geta nú skartað jafnlaunavottuninni. Við höfum ætíð haft að leiðarljósi að greiða laun sem taka mið af þeim kröfum sem starfið gerir um [...]

2702, 2022

„Öskuhaugarnir lagðir niður að fullu og öllu“

„Öskuhaugarnir lagðir niður að fullu og öllu“ Vísir.is hélt áfram umfjöllun sinni um 100 ára sögu Héðins á vef sínum 27. febrúar 2022. Þúsundir einstaklinga hafa starfað hjá Héðni í þau 100 ár sem fyrirtækið hefur starfað. Í dag starfa þar um hundrað manns og hér má sjá hluta starfshópsins. Um miðbik síðustu aldar voru starfsmenn tæplega fimmhundruð enda þurfti oft fleiri hendur við hvert verk þá, þar [...]

2002, 2022

„Fyrirtækið var skírt þessum Bjarnhéðni til heiðurs“

„Fyrirtækið var skírt þessum Bjarnhéðni til heiðurs“ Nýverið birti visir.is frétt um Héðinn um 100 ára sögu félagsins. En fá fyrirtæki á Íslandi eiga sér 100 ára gamla sögu og enn færri fyrirtæki eru aldargömul og þó með afkomendur stofnanda enn í hluthafahópi. Það á þó við um Héðin hf. sem í heila öld hefur verið eitt stærsta fyrirtæki landsins á sviði málmiðnaðar og véltækni. Kíkið á þessa [...]

1006, 2020

Héðinn tekur til hjá Sorpu

Héðinn tekur þátt í sjálfbærniverkefni hjá Sorpu Teymi frá Héðni hefur verið á fullu að setja upp nýjan flokkunarbúnað hjá sorpmóttöku- og flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi. Hlutverk Sorpu er að taka á móti og vinna úrgang frá öllu höfðuðborgarsvæðinu og því er umfang Sorpu heilmikið. Viðbygging við móttöku- og flokkunarstöð fyrir heimilisúrgang var byggð árið 2019 til að koma til móts við nýtt flokkunarkerfi. Nú er heimilisúrgangur flokkaður [...]

705, 2020

Nýr togari með Kongsberg kerfi og HPP próteinverksmiðju

Nýr togari með Kongsberg kerfi og HPP próteinverksmiðju Þann 5. maí fagnaði sjávarútvegsfyrirtækið Brim komu nýjasta fjölskyldumeðlimsins til Reykjavíkur, 82 m skuttogarinn Ilivileq GR 2-201. Skipið er með HPP próteinverksmiðju og hlaðið Kongsberg Maritime kerfum og vélum. Ilivileq verður rekið af dótturfélagi Brims í Qaqortoq á Grænlandi. Ilivileq var hannað af Rolls-Royce Marine (nú Kongsberg Maritime) fyrir sparneytinn rekstur með því að kynna öldugotandi skrokkhönnun, HSG vélakerfi [...]

Sendu okkur línu

Fylltu út formið

Takk fyrir að hafa samband við Héðinn. Við munum hafa samband fljótlega.
Því miður kom upp villa þegar þú sendir skilaboðin. Vinsamlegast reyndu aftur síðar.
Go to Top